Skúraveður í kortunum
Klukkan 6 var vestlæg átt, 10-15 m/s S- og A-til, en 15-20 m/s við NA-ströndina. Mun hægari vindur var NV-til á landinu. Él eða snjókoma var NV- og N-lands, en víða bjart S- og A-lands. Hlýjast var 6 stiga hiti á Hvanney við Hornafjörð, en kaldast 3 stiga frost í innsveitum.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Gengur í austan 15-20 m/s með slyddu síðdegis og síðar rigningu, en suðlægari og skúrir seint í kvöld. Suðvestan 15-20 og skúrir eða slydduél á morgun. Dregur úr vindi síðdegis. Hiti 1 til 6 stig.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Gengur í austan 15-20 m/s með slyddu síðdegis og síðar rigningu, en suðlægari og skúrir seint í kvöld. Suðvestan 15-20 og skúrir eða slydduél á morgun. Dregur úr vindi síðdegis. Hiti 1 til 6 stig.