Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 12. september 2003 kl. 12:10

Skrifstofur Víkurfrétta lokaðar í dag

Ritstjórn og afgreiðsla Víkurfrétta verða lokaðar í dag vegna jarðarfarar Vilhjálms Ketilssonar, skólastjóra. Skrifstofurnar opna aftur nk. mánudag kl. 09

Fréttasími Víkurfrétta verður lokaður til kl. 16 í dag en eftir það verður hann opinn allan sólarhringinn alla helgina. Lesendur eru hvattir til að standa með okkur vaktina og láta okkur vita af fréttnæmum atburðum eða mannlífsviðburðum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024