Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Skreytingar á jólatrjám bæjarins hafnar
Föstudagur 6. desember 2002 kl. 13:09

Skreytingar á jólatrjám bæjarins hafnar

Jólatré Reykjanesbæjar er komið á sinn stað á Tjarnagötutorginu fyrir framan Sparisjóðinn. Þessa stundina er verið að skreyta tréð og munu starfsmenn bæjarins sjá um það verkefni. Einnig hafa starfsmenn bæjarins verið í óðaönn að koma "minni" jólatrjám á hina og þessa staði um bæinn.Jólatréð sem er gjöf frá vinabæ Reykjanesbæjar í Noregi er heldur bert að neðan og spurning hvernig á eftir að takast til með skreytinguna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024