Miðvikudagur 6. október 1999 kl. 20:00
SKOTIÐ Á HOLTASKÓLA
Í síðustu viku tilkynnti Sigurður Þorkelsson skólastjóri Holtaskóla um að byssuglaðir einstaklingar hefðu skotið á öryggisgler í útihurð á suðurhlið skólans. Ákveðnir aðilar eru grunaðir um verknaðinn en lögreglan rannsakar nú málið.