Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skólastjóri Heiðarskóla segir starfi sínu lausu
Fimmtudagur 4. febrúar 2016 kl. 06:00

Skólastjóri Heiðarskóla segir starfi sínu lausu

Skólastjóri Heiðarskóla, Sóley Halla Þórhallsdóttir, hefur sagt upp starfi sínu frá 30. apríl næstkomandi. Þetta kemur fram í fundargerð fræðsluráðs Reykjanesbæjar frá 29. janúar síðastliðnum. Staðan verður auglýst á næstunni.
 
Sóley Halla tók við starfi skólastjóra Heiðarskóla í mars 2013.
 
Sóley Halla tók við starfi skólastjóra Heiðarskóla árið 2013. Með henni á myndinni Gunnar Jónsson, sem þá lét af störfum sem skólastjóri.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024