Skólastjóri Grunnskóla Sandgerðis til starfa hjá Hafnarfjarðarbæ
Fanney Dóróthe Halldórsdóttir, skólastjóri Grunnskólans í Sandgerði, hefur verið ráðin sviðsstjóri fræðslu- og frístundaþjónustu Hafnarfjarðarbæjar. Hún var valin úr hópi fjórtán umsækjenda. Nánar má lesa um ráðningu Fanneyjar á vef Hafnarfjarðarbæjar.