Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Skólarnir vaknaðir til lífsins
Miðvikudagur 22. ágúst 2012 kl. 11:39

Skólarnir vaknaðir til lífsins

Skólasetning í flestum skólum Suðurnesja í dag þar sem fjöldi nemenda er að hefja skólagöngu.

Nú getur líf ungmenna á Suðurnesjum aftur farið að ganga sinn vanagang eftir frábært sumar. Skólastarf er nefnilega hafið. Í flestum skólum Suðurnesja var skólasetning í dag þar sem sólbrenndir krakkar fylltu sali og ganga og það var sannarlega líf í tuskunum. Ljósmyndari VF kíkti við á skólasetningu Holtaskóla nú í morgun þar sem þessar myndir voru teknar.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25