Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skólamáltíðir hækka í Garði
Sunnudagur 13. september 2009 kl. 14:44

Skólamáltíðir hækka í Garði

Skólamáltíðir hjá börnum við Gerðaskóla hafa hækkað úr 205 krónum í 238 krónur. Sveitarfélagið Garður niðurgreiðir skólamáltíðir niður um 52% eins og verið hefur.

Í fundargerð skólanefndar Garðs segir að fyrirspurn hefur komið um að nemendur geti keypt staka máltíð, en ekki verið í áskrift. Skólanefnd mælir með því að skólastjóri kynni sér reynslu annara skóla. Þá kemur fram að starfsfólk skólans fær einnig mat frá Skólamat.



Mynd: Skólabörn í Heiðarskóla í Reykjanesbæ borða skólamat. Máltíðirnar í Garði hafa hækkað.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024