Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skóflustunga tekin að þjónustukjarna eldri borgarar í Vogum
Föstudagur 12. maí 2006 kl. 13:43

Skóflustunga tekin að þjónustukjarna eldri borgarar í Vogum

Fyrsta skóflustungan að nýjum þjónustukjarna fyrir eldri borgara í Vogum verður tekin í dag kl. 17:30. Að lokinni skóflustungu bjóða Bæjarstjórn Voga og Búmenn til fundar þar sem kynntur verður nýr búsetukostur fyrir eldri borgara ásamt þjónustumiðstöð. Fundurinn verður í Tjarnarsal Stóru Vogaskóla og hefst um kl. 18. Að loknum fundi verður boðið upp á veitingar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024