Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 20. nóvember 2000 kl. 10:02

Skóflustunga að stúku í Grindavík

Fyrsta skóflustungan að nýrri stúku við íþróttasvæðið í Grindavík var tekin í gær.Það var Tómas Þorvaldsson, eini eftirlifandi stofnfélagi Íþróttafélags Grindavíkur fyrir 65 árum, sem tók skóflustunguna. Fjölmenni var við athöfnina sem var í góðu veðri en frosti. Þegar hefur nýr knattspyrnuvöllur verið tyrftur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024