Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skoða nýtt gólfefni fyrir mannamót í Garði
Mánudagur 7. nóvember 2011 kl. 14:17

Skoða nýtt gólfefni fyrir mannamót í Garði

Bæjarráð Garðs hefur falið byggingafulltrúa og forstöðumanni Íþróttamiðstöðvar að kanna með kostnað á gólfefni yfir parket á sal íþróttahúss. Skoða á gólfefni sem nýtist á mannamótum og fyrirhugaðri fyrirtækjasýningu á næsta ári samkvæmt hugmynd Markaðs- og atvinnumálanefndar. Kostnaðinn á að leggja fyrir bæjarráð sem fyrst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024