Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skoða myndavélavöktun í Sandgerði
Þriðjudagur 17. febrúar 2009 kl. 14:01

Skoða myndavélavöktun í Sandgerði

Bæjarráð Sandgerðis hefur falið bæjarstjóra og bæjarverkstjóra að finna úrræði til vöktunar á athafnasvæði Áhaldahúss Sandgerðisbæjar. Skemmdarverk hafa verið unnin við áhaldahúsið sem nema háum fjárhæðum. Er nú skoðuð sú lausn að setja upp eftirlitsmyndavélar og eru bæjaryfirvöld að skoða kostnað við slíka vöktun.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024