Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skjálfti upp á 3,2 við Kleifarvatn
Kleifarvatn. VF-mynd: Jón Steinar Sæmundsson
Föstudagur 3. júní 2022 kl. 08:39

Skjálfti upp á 3,2 við Kleifarvatn

Í morgun kl 06:45 varð skjálfti 3,2 að stærð um fjóra kílómetra vestur af Kleifarvatni.

Dregið hefur úr skjálftavirkni á Reykjanesi síðustu daga og mælist landris ekki lengur á GPS mælum. Þó virknin sé minni nú, má gera ráð fyrir að hún geti aukist aftur síðar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024