Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Skjálftavirkni á Reykjaneshrygg
Föstudagur 29. apríl 2005 kl. 14:03

Skjálftavirkni á Reykjaneshrygg

Jarðskjálftavirkni hefur verið töluverð á Reykjaneshrygg síðustu daga. Síðasti skjálftinn mældist þar klukkan 16:28 í gær samkvæmt sjálfvirkum mælingum Veðurstofunnar. Einn skjálftanna mældist um 3 stig á Richter en hinir hafa verið mun smærri. Upptök skjálftanna voru um 8 km suðvestan við Geirfuglasker og Geirfugladranga.

Virknin á svæðinu hefur vaxið töluvert hin síðari ár en að sögn jarðfræðings hjá Veðurstofunni eru engin merki um gosóra.

Kort Veðurstofu Íslands

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25