Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skjálftar við Kleifarvatn
Föstudagur 29. maí 2015 kl. 13:43

Skjálftar við Kleifarvatn

Jarðskjálfti af stærð 4 með upptök við norðanvert Kleifarvatn á Reykjanesskaga varð nú áðan kl. 13:10. Skjálftinn fannst m.a. í Reykjanesbæ, á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi.

Annar skjálfti að stærð 3,1 varð í morgun kl. 11:58. Skjálftahrina hefur verið á svæðinu frá því í morgun. Skjálftarnir eru grunnir, á um 3 km dýpi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024