Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skjálftar halda áfram suðvestur af Eldeyjarboða
Föstudagur 13. maí 2005 kl. 09:30

Skjálftar halda áfram suðvestur af Eldeyjarboða

Talsverð skjálftavirkni er áfram suðvestur af Eldeyjarboða á Reykjaneshrygg þótt ekki séu skjálftar eins tíðir og á þriðjudagskvöldið og aðfaranótt miðvikudags. Stærstu skjálftarnir í nótt voru hálft fjórða stig á Richterskvarða. Kemur þetta fram á vefsíðu Morgunblaðsins.

Mynd frá Veðurstofu Íslands

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024