Mánudagur 28. febrúar 2011 kl. 16:23
Skjálftahrinan að fjara út
Svo virðist sem skjálftahrinan við Krýsuvík sem að fjara út. Nokkuð var um skjálfta í nótt en aðeins örfáir í morgun. Um hádegið urðu nokkrir skjálftar á milli 2-3 á Richter en síðan þá er hrinan að fjara út og aðeins nokkrir skjálftar orðið á svæðinu.