Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Skjálftahrina í Krýsuvík
Sunnudagur 18. maí 2008 kl. 10:32

Skjálftahrina í Krýsuvík

Það var víðar órói en í miðbæ Reyjanebæjar í nótt því skjálftahrina hefur staðið yfir í Krýsuvík. Jarðskjálfti, sem mældist 3 stig á Richter, varð klukkan 00:45 í nótt undir vesturenda Kleifarvatns.

Einar Kjartansson, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofunni, segir í samtali við RUV í morgun að skjálftinn hafi orðið á 5 kílómetra dýpi. Skjálfta verði oft vart nærri Krýsuvík og Kleifarvatni. Starfsfólk Veðurstofunnar fann fyrir skjálftanum. Hann fannst einnig vel í Hafnarfirði. Um 50 minni skjálftar hafa orðið norðaustur af Krísuvík frá miðnætti.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Mynd: Skjálftakort Veðurstofu Íslands sýnir staðsetningu skjálftanna.

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25