Skjálftahrina á Reykjanesi
Í dag kl. 12:25 varð skjálfti af stærð M3,5, með upptök 7,4 km NNA af Reykjanestá. Þó nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Skjálftans varð vart í Reykjanesbæ.
https://vedur.is/skjalftar-og-eldgos/jardskjalftar/reykjanesskagi/