Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skipulagsdagur Reykjanesbæjar í dag
Fimmtudagur 16. október 2008 kl. 08:35

Skipulagsdagur Reykjanesbæjar í dag




Skipulagsdagur Reykjanesbæjar verður haldinn í Kjarna, Bókasafni Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57, fimmtudaginn 16. október frá kl. 17:00-19:00.

Þar mun liggja frammi Aðalskipulag Reykjanesbæjar ásamt breytingum á skipulagi sem eru í auglýsingu þessa stundina.
Einnig verða kynntar hugmyndir frá Háskólavöllum um framtíð Vallarheiðar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Fulltrúar Umhverfis- og skipulagssviðs verða á staðnum til skrafs og ráðagerða.
Við hvetjum ykkur til þess að mæta og kynna ykkur framtíðarskipulag Reykjanesbæjar.