Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skiptu jólagjöfunum út fyrir Hamborgarhryggi
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 20. desember 2019 kl. 17:13

Skiptu jólagjöfunum út fyrir Hamborgarhryggi

Starfsfólk leikskólans Hjallatúns í Reykjanesbæ ákvað því að sleppa því að kaupa jólagjafir til að gefa hvort öðru á litlu jólum leikskólans. Þess í stað fór jólagjafapeningurinn í pott og keyptir voru Hamborgarhryggir sem síðan voru afhentir Fjölskylduhjálp Íslands í Reykjanesbæ.

Myndin var tekin við það tækifæri.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024