Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skipa starfshóp til endurskoðunar á húsnæði menningarstofnana
Mánudagur 10. október 2022 kl. 10:23

Skipa starfshóp til endurskoðunar á húsnæði menningarstofnana

Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar hvetur til að skipaður verði starfshópur til endurskoðunar á húsnæði menningarstofnana og starfsemi þeirra til að tryggja að framtíðarstefnur í menningarmálum verði að veruleika. Forstöðumanni Súlunnar falið að vinna að málinu.

Þetta kemur fram í síðustu fundargerð ráðsins þar sem Stefanía Gunnarsdóttir, forstöðumaður bókasafnsins, mætti á fundinn og kynnti samþykkta framtíðarstefnu Bókasafns Reykjanesbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024