Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skilti um fjölda íbúða í byggingu
Föstudagur 8. júlí 2005 kl. 16:31

Skilti um fjölda íbúða í byggingu

Búið er að setja upp skilti sem á stendur 820 íbúðir í byggingu við Reykjanesbrautina á móts við Tjarnahverfi í Innri Njarðvík. Mikil uppbygging er nú í gangi þarna og vildi Reykjanesbær vekja athygli á henni með þessum hætti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024