Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Skilaðir þú veski til lögreglu?
Laugardagur 20. júlí 2013 kl. 10:41

Skilaðir þú veski til lögreglu?

Fundarlaun bíða þín

Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir því að ung kona og dóttir hennar sem komu á lögreglustöðina í Keflavík í gærmorgun og skiluðu inn seðlaveski sem þær fundu, setji sig aftur í samband við lögreglu. Sá sem á veskið vill launa þeim þann heiðarleika sem þær sýndu með því að skila veskinu til baka

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024