Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skessuhellir lokaður til 15. júní
Fimmtudagur 9. júní 2022 kl. 13:04

Skessuhellir lokaður til 15. júní

Skessuhellir í Grófinni í Keflavík verður lokaður til 15. júní næstkomandi. Á vef Reykjanesbæjar segir að Skessan er ekkert öðruvísi en við hin og hefur ákveðið að skella sér í langþráð frí til Tene. Hellirinn verður því lokaður til 15. júní á meðan og tækifærið notað til viðgerða á grjótgarði við hellinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024