Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skemmtileg sundlaug í Garðinum
Laugardagur 31. júlí 2010 kl. 07:37

Skemmtileg sundlaug í Garðinum

Þeir sem ætla ekki af Suðurnesjum um verslunarmannahelgina eiga þess m.a. kost að skella sér í sund. Sundlaugin í Garði er skemmtileg sundlaug að sækja heim. Þar eru góðir heitir pottar og vatnsrennibraut sem nýtur vinsælda hjá notendum á öllum aldri.

Sundlaugin í Garði er opin sem hér segir:
Laugardaginn 31. júlí kl. 10:00 – 16:00
Sunnudaginn 1. ágúst kl. 10:00 – 16:00
Mánudaginn 2. ágúst lokað
Þriðjudaginn 3. ágúst kl. 12:00 – 20:30

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024