Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skemmdir urðu á bát og bryggju
Föstudagur 30. júní 2006 kl. 09:43

Skemmdir urðu á bát og bryggju

Töluverðar skemmdir urðu á bát og bryggju þegar Tjaldanesið var að leggjast að bryggju í Grindavíkurhöfn síðdegis í gær. Bakkgír skipsins virkaði ekki með þeim afleiðingum að það rakst harkalega á bryggjuna. Við óhappið urðu all nokkrar skemmdir á stefni bátsins svo og á  bryggjukantinum.

 

Mynd af skip.is / Ljósm: Hafþór Hreiðarsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024