Mánudagur 23. október 2000 kl. 17:07
Skemmdir unnar á bifreiðum
Skemmdarverk á bifreiðum í Reykjanesbæ eru orðin nær daglegt brauð um helgar. Lögreglunni í Keflavík bárust nokkrar slíkar tilkynnigar um síðustu helgi þar sem bílar hafa verið rispaðir og dældaðir.