Sunnudagur 22. október 2006 kl. 16:51
Skemmdarverk við Hafnargötu í nótt
Talsverð ölvun var í miðbæ Reykjanesbæjar í nótt og mikill erill hjá lögreglu.
Meðal þess sem kom til kasta laganna varða var að rúða var brotin í verslun við Hafnargötu og skemmdir voru unnar á tveimur bifreiðum.
Mynd úr safni VF