Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sunnudagur 13. nóvember 2005 kl. 18:41

Skemmdarverk unnin á Yaris á bifreiðaplani

Skemmdarverk voru unnin á Toyota Yaris sem lagt var á bifreiðaplani við gatnamót Grindavíkurvegar og Reykjanesbrautar. Hurðarhúnn og læsing á bílstjórahurð voru skemmd.

Mun þetta hafa átt sér stað á tímabilinu frá kl. 19:50 í gærkvöldi til 01:15 í nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024