Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 12. ágúst 2008 kl. 21:18

Skemmdarverk unnin á heimasíðu Grindavíkurbæjar

Svo virðist sem heimasíða Grindavíkurbæjar hafi orðið fyrir barðinu á skemmdarvörgum. Síðan hefur að geyma allar helstu upplýsingar um bæjarfélagið, fundargerðir og fleira sem mikil vinna hefur verið lögð í.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024