Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skemmdarverk í Sandgerði
Þriðjudagur 10. júní 2008 kl. 12:01

Skemmdarverk í Sandgerði



Ljót sjón blasti við Sandgerðingum í morgun þar sem einhverjir óprúttnir aðilar höfðu farið um og unnið margvíslegar skemmdir.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á vefnum 245.is segir að nýlega gróðursett blóm hafi veirð rifin upp við listaverkið Álög og úr blómakeri við nýju sundlaugina. Þar hafi blómakarfa einnig verið slegin niður úr ljósastaur og rúða brotin í gröfu sem stóð við sundlaugina. 

 

Þeir sem kunna að búa yfir vitneskju um málið eru beðnir að hafa samband við Áhaldahús Sandgerðisbæjar í síma 423-7515.

Myndir/www.245.is