Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skemmdarvargar í saltfisksetrinu í Grindavík
Fimmtudagur 11. júlí 2002 kl. 09:44

Skemmdarvargar í saltfisksetrinu í Grindavík

Skemmdarvargar unnu skemmdir í nýbyggingu saltfisksetursins í Grindavík um síðustu helgi og á mánudagskvöldið. að sögn Guðmundar Sæmundssonar hjá Ístaki voru unnar skemmdir á tækjum og efni. Að hans sögn eru unglingar grunaðir um skemmdarverkin.Ístak biður Grindvíkinga og foreldra unglinga að fylgjast með og láta vita til
lögreglu, ef þeir sjá til óeðlilegra mannaferða við húsið eftir að vinnu lýkur, sem er um kl. 18.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024