Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Skemmdarvargar handteknir í morgun
Sunnudagur 27. mars 2005 kl. 16:10

Skemmdarvargar handteknir í morgun

Skömmu eftir kl. 05:00 í morgun var lögreglunni í Keflavík tilkynnt um þrjá pilta er létu dólgslega á Hafnargötunni í Reykjanesbæ. Höfðu piltarnir brotið niður auglýsingaskilti við verslunina Hljómval ásamt því að rífa leiðslur úr sambandi á ljósastaur utan við veitingastaðinn Ránna. Lögreglan handtók piltana en þeim var sleppt að lokinni skýrslutöku. Ræsa varð út rafvirkja til að aftengja rafmagnið af staurnum.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner