Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skattskráin liggur frammi á bæjarskrifstofum
Mánudagur 27. júlí 2015 kl. 15:00

Skattskráin liggur frammi á bæjarskrifstofum

Álagningu opinberra gjalda árið 2015 lauk sl. föstudag 24. júlí. Álagningarskrá Reykjanesbæjar hefur í framhaldi verið lögð fram í heild sinni og mun liggja frammi á bæjarskrifstofunum í 14 daga.
Kærufrestur er í 30 daga frá birtingu, vilji menn kæra álagninguna, segir á vef Reykjanesbæjar.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024