Fréttir

Skattafróðleikur hjá KPMG
Fjölmenni var á fróðleiksfundi KPMG í morgun.
Föstudagur 10. febrúar 2017 kl. 11:20

Skattafróðleikur hjá KPMG

KPMG hefur haldið fróðleiksfundi um skattamál víðs vegar um landið að undanförnu. Í morgun var slíkur fundur haldinn í Krossmóa í Reykjanesbæ. Meðal efnis á fundinum var fróðleikur um ýmsar breytingar á skattalögum. Þá var einnig fjallað um skattaskjól og aflandsfélög og kynnt hvað gert hefur verið til að koma í veg fyrir að mál eins og Panama-skjölin geti átt sér stað aftur.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024