SKARFAKLETTUR GK MEÐ 35 MILLJ KR AFLAVERÐMÆTI
Öflugur smábátafloti Suðurnesjamanna 1998Skarfaklettur GK með 35 millj. kr.aflaverðmæti Samkvæmd skýrslum Fiskistofu áttu Suðurnesjamenn 13 af 41 aflahæstu smábátunum 15 brl. eða minna á árinu 1998. Ísfirðingar einokuðu efstu sætin í aflaverðmæti og tonnum meðal krókakerfisbáta en efstur okkar manna þar var Skarfaklettur GK með 34,7 milljóna (356 tonn) aflaverðmæti. Sé mið tekið af bátum á aflamarki náði Askur GK bestum árangri með 33 milljóna (320 tonn) aflaverðmæti.