Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skaplegt veður í dag
Föstudagur 3. júlí 2009 kl. 07:54

Skaplegt veður í dag

Veðurspá fyrir Faxaflóa gerir ráð fyrir hægri austanátt og skýjuðu með köflum. Norðaustan 3-8 á morgun og dálítil rigning með köflum. Hiti 14 til 20 stig en heldur svalara á morgun.


Spá gerð: 03.07.2009 06:32. Gildir til: 04.07.2009 18:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Af www.vedur.is