Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Skáli mikið skemmdur eftir skothríð
Föstudagur 25. mars 2005 kl. 11:43

Skáli mikið skemmdur eftir skothríð

Í gær var tilkynnt um skemmdir á skála sem staðsettur er við Djúpavatn. Höfðu 20 rúður verið brotnar í skálanum auk salernis sem er í úthýsi. Þá höfðu tvær hurðir verið brotnar og tvö salerni. Miklar skemmdir höfðu verið unnar á klæðningu skálans eftir skothríð, og fundust 30 tóm haglaskot á vettfangi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024