ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Fréttir

Skaflar fljótir að hlaðast upp
Úr ófærðinni á Grindavíkurvegi í morgun. Mynd: Lögreglan á Suðurnesjum
Þriðjudagur 20. desember 2022 kl. 11:52

Skaflar fljótir að hlaðast upp

Helstu stofnbrautir innanbæjar í Reykjanesbæ eru færar en afar erfitt er að komast leiðar sinnar í efri hverfum. Reykjanesbraut, Grindavíkurvegur og Vogavegur eru enn lokaðir og óvíst með opnun. Í þessum vindi eru skaflar ansi fljótir að hlaðast upp og gera það að verkum að ófært er um þessa vegi.

Meðfylgjandi ljósmynd, sem lögreglan á Suðurnesjum birti rétt í þessu, er af Grindavíkurvegi í morgun og sýnir um tíu metra langan skafl sem hefur myndast þar.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25