Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 30. september 2000 kl. 17:42

Sjúkrabílafjör á Suðurnesjum

Bílstjórar á sjúkrabílum í Keflavík hafa átt annríkt síðustu 24 tímana. Þannig voru fimm útköll í gær og sjö sjúkraflutningar í nótt. „Við getur orðað það að helgin hafi farið illa í okkur,“ sagði Gísli Viðar Harðarson sjúkraflutningsmaður í samtali við vf.is síðdegis í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024