Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sjötugt kvenfélag í Sandgerði
VF-mynd: Hilmar Bragi
Miðvikudagur 3. júní 2015 kl. 09:42

Sjötugt kvenfélag í Sandgerði

Kvenfélagið Hvöt í Sandgerði fagnaði 70 ára afmæli um sl. helgi með afmælisfagnaði í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Myndarleg umfjöllun um afmælið verður í Víkurfréttum á morgun, fimmtudag.

Hvöt fékk 150.000 krónur frá Sandgerðisbæ á tímamótunum. Hér eru þau Ólafur Þór Ólafsson forseti bæjarstjórnar, Ásta Björk Hermannsdóttir formaður Hvatar og Hólmfríður Skarphéðinsdóttir formaður bæjarráðs Sandgerðisbæjar þegar gjöfin var afhent.

Nánar í Víkurfréttum á morgun.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024