Sjónvarp: Sólmyrkvi á tæpum 6 mínútum
Fyrir ykkur sem hafið enn áhuga á að skoða sólmyrkvann frá því í morgun þá hafa Víkurfréttir sett saman myndskeið upp á tæpar sex mínútur sem sýna þennan atburð frá því í morgun.
Upptökunni hefur verið hraðað tífalt og stytt á nokkrum stöðum þar sem sólin og tunglið gátu alls ekki verið kjurr á miðri myndinni :)
Njótið!