Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjónvarp: Grindvíkingar alltaf bjartsýnir
Frá Sjóaranum síkáta
Laugardagur 13. júní 2015 kl. 11:59

Sjónvarp: Grindvíkingar alltaf bjartsýnir

- segir Hjálmar Hallgrímsson forseti bæjarstjórnar

Bæjarhátíð Grindvíkinga fór fram um síðustu helgi. Það var hátíðin Sjóarinn síkáti þar sem áætlað er að 25-30 þúsund gestir hafi sótt hátíðina.

Sjónvarp Víkurfrétta ræddi við Hjálmar Hallgrímsson, forseta bæjarstjórnar Grindavíkur, á hátíðinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024