Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur
Sunnudagur 1. júní 2008 kl. 11:10

Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur



Sjóarinn Síkáti nær hápunkti sínum í dag, sjómannadaginn.
 
Síðustu tvo daga hefur verið skemmtileg dagskrá þar sem allir hafa getað fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Í dag verður dagskráin enn þéttari og veðrið virðist ætla að haldast skaplegt.
 
Vert er að geta þess að sjómannakaffi verður í samkomuhúsinu í Sandgerði kl. 17 og í Duushúsum í Reykjanesbæ verður svokallað sófaspjall þar sem gestir geta sest niður í forláta sófa sem þar er og rifjað upp skemmtilegar sögur af sjónum.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024