Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjóarinn Síkáti farinn af stað
Laugardagur 31. maí 2008 kl. 23:21

Sjóarinn Síkáti farinn af stað



Mikið var um að vera í Grindavík í dag þar sem annar dagur hátíðarinnar Sjóarans Síkáta heilsaði gestum með sól og brosi á vör.

Fjölbreytt skemmtiatriði og afrþeying voru í boði fyrir hina fjölmörgu sem lögðu leið sína niður að höfn og að Saltfisksetrinu.

Fjörið heldur áfram í kvöld þar sem fjölmargir dansleikir og tónleikar eru á boðstólnum, en hápunktur hátíðarinnar er að sjálfsögðu á morgun, sjálfan sjómannadaginn.

VF-mynd/Þorgils - Krakkarnir skemmtu sér konunglega á „Pulsunni“.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024