Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Mánudagur 25. febrúar 2002 kl. 19:59

Sjö á of miklum hraða - sjómaður hrasaði

Sjö ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í dag. Varðstjóri hjá lögreglunni sagði í samtali við Víkurfréttir nú síðdegis að síðasti sólarhringur hafi verið mjög rólegur og fátt um fréttnæma atburði.Lögreglan og sjúkrabíll tóku á móti togara í Keflavíkurhöfn í dag þar sem háseti um borð hafði hrasað í skutrennu og hlotið áverka á baki. Farið var með manninn á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, en meiðsl mannsins voru óveruleg.
Nú stendur yfir umferðarátak lögreglu þar sem sérstaklega er fylgst með ölvun og réttindalausum ökumönnum.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25