Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriðjudagur 4. mars 2003 kl. 16:05

Sjávarútvegsráðherra á opnum fundi í Sandgerði

Málþing um atvinnu- og velferðarmál á Suðurnesjum í boði Útskálaprestakalls verður haldið í safnaðarheimilinu í Sandgerði og hefst kl. 20:00 fimmtudaginn 6. mars n.k. Málþingið ber yfirskriftina „Atvinnuástand í velferðarsamfélagi: Trú, velferð og stjórnmál“Dagskrá málþingsins er eftirfarandi:
Setning: Björn Sveinn Björnsson sóknarprestur

Ávörp flytja:
Geirmundur Kristinsson sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Keflavíkur
Friðjón Einarsson framkvæmdarstjóri Lífeyrissjóðs Suðurnesja

Framsöguerindi flytja:
Árni Matthiesen sjávarútvegsráðherra
Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra
Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna
Össur Skarphéðinsson formaður Samfylkingarinnar

Fundarstjóri: Guðjón Guðmundsson framkvæmdarstjóri sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum.

Pallborðsumræður að framsöguerindum loknum með þátttöku flutningsmanna.
Kaffiveitingar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024