Sjálfstæðismenn og óháðir með meirihluta í Garði
Sjálfstæðismenn og óháðir fara með sigur af hólmi í kosningunum í Garði. Þaðan hafa komið lokatölur sem eru eftirfarandi:
D-listi: 434 atkvæði og 4 bæjarfulltrúar
L-listi: 94 atkvæði og 1 bæjarfulltrúi
N-listi: 265 atkvæði og 2 bæjarfulltrúar.
Í Sveitarfélaginu Garði voru greidd 817 atkvæði og þar af voru 793 gild atkvæði.
Fulltrúar:
1. D - Einar Jón Pálsson
2. N - Benedikt G. Jónsson
3. D - Brynja Kristjánsdóttir
4. D - Gísli Rúnar Heiðarsson
5. N - Jónína Holm
6. D - Kolfinna S. Magnúsdóttir
7. L - Davíð Ásgeirsson
Næstir inn:
8. N - Pálmi S. Guðmundsson: 6.8% | 18
9. D - Einar Tryggvason: 8.5% | 37
10. D - Dagmar Róbertsdóttir: 30.2% | 131
11. N - Oddný G. Harðardóttir: 42.3% | 112
12. D - Karl Njálsson: 51.8% | 225
13. D - Eva Rut Vilhjálmsdóttir: 73.5% | 319