Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur í Suðurkjördæmi
Laugardagur 10. nóvember 2012 kl. 08:10

Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur í Suðurkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn hefur 44,17% fylgi í Suðurkjördæmi samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup fyrir október. Samfylking er með 17,08% fylgi samkvæmt sömu könnun, Framsóknarflokkur 13,91% og Vinstri hreyfingin - grænt framboð er með 8,77%. Önnur framboð fá minna.

Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í öllum kjördæmum landsins en mest fylgi flokksins er mest í Suðurkjördæmi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024